Gefðu heimilinu og garðinum ferskan blæ með blómum frá Blómamarkaðnum

Falleg blóm, útiplöntur og inniplöntur, blómapottar og allt til garðyrkjunnar hjá Blómamarkaðnum! Blómamarkaðurinn er vefverslun og heildsala sem sendir beint heim að dyrum. Við seljum beint frá garðyrkjustöðvum og tryggjum þannig að viðskiptavinir okkar fái alltaf nýjustu og ferskustu blómin og plöntur.

Nýjustu vörurnar hjá Blómamarkaðnum

Heimsendingar

Heimsendingar fara fram 1-2 í viku eftir kl. 15:00 á daginn. Sendingakostnaður bætist við pantanir eftir því hvert á að senda, en við bjóðum uppá fría heimsendingu fyrir pantanir yfir 15.000kr og heimsent samdægurs sé pantað fyrir meira en 20.000kr. Einungis er sent heim á virkum dögum.

Verkfæri í garðyrkju

Brátt hefjum við sölu á verkfærum fyrir garðyrkju og blómapottum ásamt fleirum vörum.

Opið allan sólarhringinn

Síðan okkar er opin allan sólarhringinn og við svörum eins fljótt og auðið er. Ef það er eitthvað sem þú finnur ekki á síðunni þá getur þú sent okkur skilaboð og við aðstoðum.